Fáðu meistara í verkið

Haus-fyrir-vef

Hvers vegna að velja meistara? 

Færni - Þekking - Réttindi - Menntun - Ábyrgð

Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið

Samningur við verktaka - mikilvæg atriði

Endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna vinnu við íbúðarhúsnæði

Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds. Endurgreiðsuhlutfallið er 35%. Á vef Skattsins er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Þú finnur þinn meistara hér

Í þessari leitarvél eru fyrirtæki með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins en rétt er að taka fram að ekki eru allir meistarar hér á landi í meistarafélagi innan samtakanna. Hér fyrir neðan er hægt að velja meistara eftir landssvæðum. Samtök iðnaðarins bera ekki ábyrgð á verkum einstakra meistara.


Alvöru meistarar

Myndband 1
Myndband 2
Myndband 3

Aðildarfélög

  • Meistarfélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum


Tengdar fréttir

10.3.2025 : Iðnþing 2025

Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram í Silfubergi í Hörpu 6. mars. 

Lesa meira

15.5.2025 : Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.

Lesa meira

16.5.2025 : Hraða skipulagsferlum og huga að vilja kaupenda

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, fjallaði um húsnæðisuppbyggingu á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Lesa meira

16.5.2025 : Pípulagningameistarar innan SI heimsækja First Water

First Water er að byggja hátæknivædda landeldisstöð.

Lesa meira

Fréttasafn


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.